Blóðrifs ‘Færeyjar ‘

15.045 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Ribes sanguineum 'Færeyjar'

Gerð:50

Blómgunartími:Júní

Blómgunarlitur:Bleikur

Eining:hnaus

Description

Harðgerður, vindþolinn runni með áberandi blómklasa. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar í limgerði.

SKU: 3998 Flokkar: ,