Blóðbeyki ‘Purpurea’

10.053 kr.

Meðalharðgert , skuggþolið, hægvaxta garðtré. Þarf skjólgóðan og hlýjan vaxtarstað. Purpurarauður blaðliturinn er höfuðprýði blóðbeykisins. Þarf vel framræstan og frjóan jarðveg.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Fagus sylvatica 'Purpurea'

Gerð:44

Full Hæð:400cm -600cm

Söluhæð:80cm -100cm

SKU: 255 Flokkur: