Blátoppur ‘Þokki’

2.236 kr.

Harðgerður runni. Breiðvaxnari en bergtoppur. Góður í limgerði þar sem hann þolir vel klippingu. Laufgast snemma.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Lonicera caerulea 'Þokki'

Gerð:Pott. 2-3 gr

Blómgunartími:Júní

Blómgunarlitur:105

Full Hæð:100cm -200cm

Söluhæð:40cm -60cm

SKU: 3263 Flokkur: