Tóbaksblóm
1.997 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Nicotiana x sanderae
Full hæð:40 cm
Blómlitur:Rauður til hvítur
Blómgunartími:Allt sumarið
Lýsing:
Harðgerð planta. Þrífst best á björtum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Blómstrar lengi ilmandi blómum. Hentar vel í ker og beð.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.