Hengi Begonía
1.964 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Begonia boliv.sel Double Orange
Blómlitur:Rauður
Blómgunartími:Allt sumarið
Lýsing:
Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf næringaríkan og vel framræstan jarðveg. Þarf að vökva með áburði 1x í viku. Blómviljug. Þolir ekki frost. Fallegt hengiblóm.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.