Geislablik
2.225 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Bidens ferulif. 2Teeth 'Double Yellow'
Blómlitur:Gulur
Blómgunartími:Allt sumarið
Lýsing:
Harðgerð. Þarf sólríkan, hlýjan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í næringaríkum jarðvegi. Vökva með áburðarvatni 1x í viku yfir sumartímann. Hentar í hengipotta og ker. Hreinsa af visnuð blóm.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.