Klukkubróðir ‘Scarlet o’Hara’

1.990 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Ipomoea 'Scarlet o'Hara'

Blómlitur:Rauður

Blómgunartími:Júní til ágúst


Lýsing:

Þarf sólríkan vaxtarstað og nærinarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku yfir sumarið. Klifurblóm, með falleg klukkulaga blóm.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 5148 Flokkur: