Héraskott
1.745 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Lagurus ovatus
Blómgunartími:Júní til ágúst
Lýsing:
Mjög harðgert.Þrífst best á sólríkum og þurrum stað.Þarf næringarrkan og þurran jarðveg. Er mikið ræktað til þess að þurrka í skreytingar. Skemmtilegt innan um önnur sumarblóm eða eitt og sér.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.