Glóðjurt
1.719 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Cuphea hyssopifolia
Blómlitur:Bleikur
Blómgunartími:Maí til júlí
Lýsing:
Þrífst best á björtum, hlýjum og þurrum vaxtarstað. Hún er frekar lágvaxið blóm en blómviljugt. Næringaríkan jarðveg. Vökva með áburði 1x í viku.Þolir illa kulda. Hentar í ker,potta,beð td. steinabeð
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.