Fagurfífill ‘Tasso White’

1.594 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Bellis perennis

Full hæð:15-25 cm

Blómgunarlitur:Rauður til hvítur

Lýsing

Harðgerð og blómsælt.Þrífst best á björtum vaxtarstað en þolir hálfskugga.. Þarf næringaríkan og loftkenndan jarðveg.Gott að vövka með áburðarvatni 1 x í viku.Fyllt blóm.Klippa visnuð blóm af.

Vörunúmer: 3416 Flokkur: