Bjarkeyjarkvistur

8.903 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Spiraea chamaedryfolia

Gerð:88

Blómgunartími:Júní til ágúst

Blómgunarlitur:146

Eining:hnaus

Lýsing

Harðgerður, þéttgreinóttur og vindþolinn runni. Þrífst ágætlega í skugga en blómstrar þá minna. Hentar sem skrautrunni í garða, hvort sem er stakstæður eða í þyrpingar.

Vörunúmer: 2469 Flokkar: , ,