Birkikvistur

13.756 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Spiraea sp.

Gerð:88

Blómgunartími:Júlí

Blómgunarlitur:146

Eining:hnaus

Lýsing

Harðgerður, vind – og saltþolinn. Þrífst best á sólríkum stað og í næringarríkurm jarðvegi, en þolir hálfskugga. Mjög blómsæll og með fallega haustliti. Hentar hvort sem er stakstæður eða í lágvaxin klippt eða óklippt limgerði.

Vörunúmer: 3042 Flokkar: , ,