Sitkagreni

7.068 kr.

Harðgert. Fyrirferðamikið sem garðtré en má klippa til að minnka ummál. Best að klippa í apríl. Skjól eða vetrarskýli fyrstu árin.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Picea sitchensis

Gerð:76

Full Hæð:1500cm -2000cm

Söluhæð:12cm -20cm

SKU: 2815 Flokkur: