Alaskavíðir ‘ Gústa ‘

7.257 kr.

Mjög harðgerður og fljótvaxinn, víðast saltþolinn. Notaður í skjólbelti og stórgerð limgerði eða sem stakstætt tré. Mjög hentugur sem frumgróður og í skjólbelti. Þrífst ágætlega nálægt sjó.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Salix alaxensis 'Gústa'

Gerð:91

Full Hæð:200cm -900cm

Söluhæð:20cm -30cm

SKU: 2820 Flokkur: