Rós ‘Alchymist’
4.281 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Rosa 'Alchymist'
Full hæð:2,0-4,0 m
Blómlitur:Bleikur
Blómgunartími:Júlí til september
Lýsing:
Runnarós / Klifurrós sem þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Blómin laxableik, fyllt og ilmandi. Getur klifrað upp vegg eða tré með stuðningi.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.