Placeholder
 
 

Rós ‘As Good as it gets’

kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Rosa 'As Good as it gets'

Full hæð:0,8-1,0 m

Blómlitur:Bleikur

Blómgunartími:Júlí - ágúst


Lýsing:

Eðalrós / Klasablómarós sem þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. og næringarríkan jarðveg. Blómin dökk bleik, fyllt og ilmandi. Þarf reglulega vökvun og helst að skýla yfir vetrartímann.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 5357 Flokkar: , ,