Sykurbaunir

2.024 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Peas snap delikett

Blómgunartími:Júní til júlí

Blómgunarlitur:146

Eining:p.2l

Lýsing

Þarf sólríkan og hlýjan vaxtarstað. Frjósaman og rakaheldin jarðveg. Þarf að vökva með næringarvatni 1x í viku. Dökk grænir baunabelgir sem eru ætir og má borða eldaða eða óeldaða.Plönturnar þurfa stuðning.

Vörunúmer: 4470 Flokkar: ,