Spínat

611 kr.

Spínat er hraðvaxta tegund. Það þrífst vel frjórri mold og rakaheldnum jarðvegi, og þolir smá skugga. Spínat vex best við 16°-18°C hita, en þrífst þó einnig við lægri hita. Ýmist borðað soðið eða hrátt. Þrífst vel við háan sem lágan hita, og þolir þurrk betur en flestar aðrar káltegundir. Plönturnar má setja niður með 40×40 cm millibili.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Brassica rapa var. perviridis

Gerð:M/hnaus

SKU: 2801 Flokkur: