Salat ‘Iceberg’

611 kr.

Salat vex vel í svölu loftslagi þar sem næturhitinn er lágur og hentar því mjög vel á Íslandi. Það þarf bjartan vaxtarstað með frjósömum og rakaheldnum jarðvegi.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Lactuca sativa 'Iceberg'

Gerð:Innfl. A fl. pott

Eining:4 saman

SKU: 2802 Flokkur: