Rauðkál

611 kr.

Blöðin eru blágræn eða rauð að lit. Rauðkál vex best við 15°-20°C, en ef hitinn fer upp fyrir 25°C myndast ekkert höfuð. Þess vegna er ekki gott að rækta það í gróðurhúsi eða undir plasti. Jarðvegur þarf að vera frjósamur og rakaheldinn. Fremur seinvaxið. Þarf ríkulega vökvun allan vaxtartímann. Plönturnar má setja niður með 40×40 cm millibili.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Brassica oleracea var. capitata

Gerð:M/hnaus

Eining:4 saman

SKU: 2796 Flokkur: