Rautt-Grænkál

1.655 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Brassica oleracea var.rubra


Lýsing:

Harðgert nægjusamt og auðvelt í ræktun. Vex vel í næringrríkum jarðvegi.. Einkar vítamínríkt grænmeti. Brjóta blöðin af stilknum jafn óðum. Hentar í salöt, súpur, sósur og borða ósoðið.Mjög hollt.Fallegt sem miðjuðlanta í blómakeri.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 5187 Flokkar: ,