Basilika

784 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Ocimum basilicum


Lýsing:

Þarf að rækta inní húsi eða gróðurhúsi. Þarf meðal vökvun. Gott að láta þorna á milli. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Blöðin eru mjög bragðsterk og notuð sem krydd.það er talið að basilika sem er inni fælir flugur frá heimilinu.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 2825 Flokkar: ,