Ilmgresi ‘Spessart’

1.481 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Geranium macrorrhizum 'Spessart'

Full hæð:0,3-0,4 m

Blómlitur:Bleikur

Blómgunartími:Júlí


Lýsing:

Harðgerð þekjuplanta. Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga og í þurrum og sendnum jarðvegi. Hentar vel innan um runnagróður. Blómin ilma. Sígrænt við góð skilyrði.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 4131 Flokkar: ,