Fagurblágresi ‘Gravetye’

1.481 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Geranium himalayense 'Gravetye'

Full hæð:0,2-0,45 m

Blómlitur:Fjólublár

Blómgunartími:Júní - Júlí


Lýsing:

Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í frjóum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og sem jarðvegsþekja. Skriðul tegund.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 4165 Flokkar: , ,