Sveipstjarna ‘Roma’

1.624 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Astrantia 'Roma'

Full hæð:60-70 cm

Blómlitur:Bleikur

Blómgunartími:Júlí til ágúst


Lýsing:

Harðgerð. Vill sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í frjóum jarðvegi. Góð í steinhæðir. Blómstrar mikið, bleikum fylltum blómum.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 4554 Flokkur: