Bóndarós ‘Bartzella’

3.457 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Paeonia herbaceous x tree 'Bartzella'

Full hæð:1-1,2 m

Blómlitur:Gulur


Lýsing:

Þetta er gul bóndarós og er Rolls Royce í bóndarósum. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf djúpan, frjóan og vel framræstan jarðveg. Gott að bera á, sérstaklega fyrri hluta sumars. Þolir ekki flutning. Blómin gul, fyllt og ilmandi. Þarf stuðning.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 4270 Flokkar: ,