Ætifífill (Jarðskokkar)

1.591 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Helianthus tuberosus

Full hæð:100-200 cm

Blómlitur:Gulur

Blómgunartími:Október


Lýsing:

Gulblómstrandi hávaxin tegund, rótarhnýði hennar er brúnleitt, hnúðótt og ætt sem nýtist eins og kartafla. Hnýðin eru afhýdd og elduð fyrir neyslu. Vill helst rakan en gegndræpan jarðveg. Vissara að binda upp ef er orðin mjög há. Blómstrar mjög seint.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 4921 Flokkur: