Sápujurt

1.481 kr.

Meðalharðgerð. Þrífst best í þurrum jarðvegi á sólríkum stað. Á að standa óhreyfð sem lengst á sama vaxtarstað. Hangandi blóm. Ágæt í steinhæðir.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Saponaria ocymoides

Gerð:Pott. 3,5 L

Blómgunartími:Júní til júlí

Blómgunarlitur:249

SKU: 1852 Flokkur: