1.481 kr.
Meðalharðgerð. Þrífst vel í rökum og frjóum jarðvegi, sól eða hálfskugga. Þarf gott skjól og stuðning.
Latneskt heiti:Campanula lactiflora 'New Hybrids'
Gerð:Pott. 1-3 gr.
Blómgunartími:Júlí til ágúst
Blómgunarlitur:Blandaðir litir