Jólarós

2.008 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Helleborus niger

Gerð:86

Blómgunartími:Apríl til maí

Blómgunarlitur:154

Eining:p.11cm

Lýsing

Vorblómstrandi planta. Skuggþolin planta sem vill skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í rökum og frjóum jarðvegi. Hentar sem botngróður í trjábeð, þá helst undir barrtré. Plantan er eitruð. Sígrænt við góð skilyrði.

Vörunúmer: 4141 Flokkar: ,