Glitlauf

1.399 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Acaena saccaticupula

Gerð:88

Blómgunartími:Júlí til ágúst

Blómgunarlitur:232

Eining:p.11cm

Lýsing

Harðgerð og skuggþolin þekjuplanta. Þarf léttan og vel framræstan jarðveg. Rauðleit blöð. Hefur skriðula rætur. Gott að klippa á vorin.

Vörunúmer: 56 Flokkur: