Blágresi ‘Brookside’

1.481 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Geranium 'Brookside'

Gerð:47

Blómgunartími:Júní til júlí

Blómgunarlitur:Blár með hvítu auga

Eining:p.11cm

Lýsing

Mjög falleg planta og stendur lengi . Vill sól eða hálfskugga og góða gróðurmold. Töluvert hávaxin blágresitegund sem hentar vel með öðrum hávöxnum í fjölæringabeði.

Vörunúmer: 4163 Flokkur: