Stikilsber Rautt
3.608 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Ribes uva-crispa ' Hinnonmäki Red'
Full hæð:0,5-1 m
Blómlitur:Gulgrænn
Blómgunartími:Júní
Lýsing:
Harðgerð og gefa góða uppskeru ef þau eru í skjóli og sól. Stór rauð ber sem eru best eftir næturfrost að hausti.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.