Sætkirsiber ‘Sunburst’

11.279 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Prunus avium 'Sunburst'

Full hæð:2-4 m

Blómlitur:Hvítur

Blómgunartími:Maí til júní


Lýsing:

Sunburst gefur einna stærsta aldin allra sætkirsiberja, dökkrauð og bragðgóð. Best á sólríkum og skjólgóðum stað. Sjálffrjóvgandi.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 3230 Flokkar: ,