Sætkirsiber ‘Lapins’

11.472 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Prunus colt 'Lapins'

Blómlitur:Hvítur

Blómgunartími:Apríl/Maí


Lýsing:

Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Jarðvegur þarf að vera frekar þurr. Gott að gefa smá næringu yfir sumartímann. Hvít blóm. Sjálfsfrjógandi yrkir. Fallega dökk rauð ber.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 5004 Flokkar: ,