Garðepli ‘Transparante blanche’

11.321 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Malus domestica 'Transparante blanche'

Full hæð:5-8 m

Blómlitur:Hvítur

Blómgunartími:Júní


Lýsing:

Gamalreynt yrki sem hefur reynst vel hérlendis. Nokkur tré á í Rvk. þroska aldin reglulega utanhúss. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Sjálffrjóvgandi að nokkru leyti en betra ef annað tré er til staðar.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 5002 Flokkar: ,