Placeholder
 
 

Perutré ‘Herrapera’

8.960 kr.

Herrapera er gömul perusort sem gefur lítil en bragðgóð aldin. Nægjusöm miðað við aðrar sortir. Tryggust í garðskála en má reyna utandyra á suður- eða vesturvegg.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Pyrus communis 'Herrapera'

Gerð:88

Blómgunartími:Maí til júní

Blómgunarlitur:146

Full Hæð:200cm -500cm

Söluhæð:75cm -100cm

Vörunúmer: 3236 Flokkur: