Sunnubroddur ‘Maria’
Upplýsingar
Latneskt heiti: Berberis thunbergii 'Maria'Plöntuhæð: 1-1,5 mBlómlitur: GulurBlómgunartími: Júní - JúlíLýsing
Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran og næringarríkan jarðveg. Laufblöðin ávöl, gul græn. Gul smá blóm.