Blóðrifs ‘White Icicle’
Upplýsingar
Lýsing
Harðgerður runni sem þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar stakstæður, í þyrrpingar og í limgerði. Blómklasar hvítir og áberandi.
Harðgerður runni sem þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Hentar stakstæður, í þyrrpingar og í limgerði. Blómklasar hvítir og áberandi.