Sætkirsiber ‘Stella’

8.940 kr.

Stella er sætkirsiberjasort sem gefur stór, dökkrauð ber. Sjálffrjóvgandi og góður frjógjafi. Best á sólríkum og skjólgóðum stað.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Prunus avium 'Stella'

Gerð:88

Blómgunartími:Maí til júní

Blómgunarlitur:146

Full Hæð:200cm -400cm

Söluhæð:100cm -125cm

SKU: 3229 Flokkur: