Placeholder
 
 

Garðepli ‘Transparente Blanche’

8.488 kr.

Gamalreynd sort, hefur reynst vel hérlendis. Nokkur tré á í Rvk. þroska aldin reglulega utanhúss. Sjálffrjóvgandi að nokkru leyti en betra ef annað tré er til staðar.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Malus domestica 'Transparente Blanche'

Gerð:88

Blómgunartími:Maí til júní

Blómgunarlitur:Bleikur til hvítur

Full Hæð:200cm -500cm

Söluhæð:80cm -100cm

SKU: 3234 Flokkur: